Björgvin Guðmundsson | 15. nóvember Á að fresta kjarabótum aldraðra? Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um að flytja hluta almannatrygginga og yfirstjórn þeirra til félagsmálaráðuneytis.

Björgvin Guðmundsson | 15. nóvember

Á að fresta kjarabótum aldraðra?

Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um að flytja hluta almannatrygginga og yfirstjórn þeirra til félagsmálaráðuneytis. Sjúkratryggingar og slysatryggingar verða áfram hjá heilbrigðisráðuneytinu. Í athugasemdum við frumvarpið segir svo: Hvað varðar almannatryggingar er í stefnu ríkisstjórnarinnar lögð áhersla á að styrkja stöðu aldraðra og öryrkja, m.a. með einföldun almannatryggingakerfisins og að því...

gudmundsson.blog.is