Auður H. Ingólfsdóttir | 15. nóvember Aldarminning Í gær voru hundrað ár liðin frá fæðingu Astrid Lindgren.

Auður H. Ingólfsdóttir | 15. nóvember

Aldarminning

Í gær voru hundrað ár liðin frá fæðingu Astrid Lindgren. Ég drakk sögurnar hennar í mig sem stelpa og bækurnar Bróðir minn ljónshjarta og Elsku Míó minn eru meðal þeirra bóka sem ég hélt mest upp á þegar ég var yngri. Og geri kannski enn. Þegar ég var að reyna að bæta kunnáttu mína í Norðurlandamálum fyrir nokkrum árum fékk ég þessar sögur lánaðar á hljóðbókum og naut þess mikið að hlusta á þær aftur.

Ég ætla ekki að skrifa langan...

aingolfs.blog.is