Stefán Eiríksson
Stefán Eiríksson
STEFÁN Eiríksson lögreglustjóri LRH telur ekki vanþörf á að efna til umræðu um þá fjölmörgu ökumenn sem teknir eru undir áhrifum vímuefna á hverjum sólarhring.
STEFÁN Eiríksson lögreglustjóri LRH telur ekki vanþörf á að efna til umræðu um þá fjölmörgu ökumenn sem teknir eru undir áhrifum vímuefna á hverjum sólarhring. Þótt margir ökumenn hafi verið stöðvaðir undanfarið sé vandamálið viðvarandi og sífellt verið að reyna að koma í veg fyrir það. Í vikunni lá við stórslysi er ökumaður undir áhrifum ók á bensínstöð. | 4