Vilborg Dagbjartsdóttir
Vilborg Dagbjartsdóttir
Í TILEFNI af degi íslenskrar tungu lýsa fjórar kynslóðir Íslendinga veðri gærdagsins, hver með sínu tungutaki.
Í TILEFNI af degi íslenskrar tungu lýsa fjórar kynslóðir Íslendinga veðri gærdagsins, hver með sínu tungutaki. Hvort tiltækið afhjúpar breytingar á málfari, eða tjáningarmáta verða lesendur auðvitað að dæma um sjálfir, en sá elsti, Vilborg Dagbjartsdóttir, talar um raka í lofti, sá næstelsti lýsir velþóknun á súld, það ýrir úr lofti hjá þeim næstyngsta en yngsta kynslóðin stendur úti í smá úða. | 20