<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Barcelona. Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2.648) hafði svart gegn pólskum kollega sínum Mikhael Krasenkov (2.668) . 21.... Dxf2+! 22. Kxf2 Bc5+ 23. Kf3?
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Barcelona. Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2.648) hafði svart gegn pólskum kollega sínum Mikhael Krasenkov (2.668) . 21.... Dxf2+! 22. Kxf2 Bc5+ 23. Kf3? Svo virðist sem hvítur hafi getað haldið í horfinu með 23. Bd4! en eftir textaleikinn verður hann mát. 23.... Hxf6+ 24. Kg4 Re5+ 25. Kg5 Hg6+ 26. Kh5 f6 27. Hxe5 Hxe5+ 28. Kh4 Bc8! og hvítur gafst upp. Lokastaða mótsins: 1. Hikaru Nakamura (2.648) 7 v. af 9 mögulegum. 2. Lenier Dominguez (2.683) 6 v. 3.–4. Vugar Gahimov (2.664) og Alexander Beljavsky (2.646) 5½ v. 5.–6. Mikhael Krasenkov (2.668) og Rafael Vaganjan (2.600) 4½ v. 7. Josep Oms (2.506) 4 v. 8. Miguel Illescas (2.598) 3½ v. 9. Marc Narciso (2.546) 3 v. 10. Jordi Fluvia (2.508) 1½ v.