— Reuters
Róbótadans er vissulega hugtak sem finna má innan dansins, en öllu sjaldgæfara er að sjá róbóta dansa. Krakkarnir á þessari mynd virða þó hugfanginn fyrir sér hóp smágerðra róbóta stíga dans í Lianyungang, í austurhluta Kína.
Róbótadans er vissulega hugtak sem finna má innan dansins, en öllu sjaldgæfara er að sjá róbóta dansa. Krakkarnir á þessari mynd virða þó hugfanginn fyrir sér hóp smágerðra róbóta stíga dans í Lianyungang, í austurhluta Kína. Róbótarnir, sem eru um 26 cm háir, eru verk starfshóps við Vísinda- og tækniháskóla Kína.