Leikhúsmógúllinn Óskar Eiríksson stendur í ströngu þessa dagana, en sýning hans, Sexy Laundry, hefur slegið í gegn í Los Angeles síðustu vikur.
Leikhúsmógúllinn Óskar Eiríksson stendur í ströngu þessa dagana, en sýning hans, Sexy Laundry, hefur slegið í gegn í Los Angeles síðustu vikur. Unnið er að uppsetningu Sexy Laundry í Afríku og fleiri löndum og hefur Óskar gert samning við fyrirtækið Nederlanders sem rekur fjölmörg leikhús í Bandaríkjunum og opnar möguleikann á enn frekari landvinningum Óskars og félaga. afb