Borgarráð hefur falið umhverfis- og samgöngusviði að kanna hagkvæmni og fýsileika þess að koma upp léttlestakerfi í Reykjavík og lest milli miðborgarinnar og Keflavíkurflugvallar.
Borgarráð hefur falið umhverfis- og samgöngusviði að kanna hagkvæmni og fýsileika þess að koma upp léttlestakerfi í Reykjavík og lest milli miðborgarinnar og Keflavíkurflugvallar. Sviðið á að leita samstarfs við samgönguyfirvöld vegna þessa og það á að skila ítarlegri verkefnalýsingu og kostnaðaráætlun vegna verksins eigi síðar en 1. júní. þsj