Reiknað er með því að tekin verði ákvörðun á fundi ríkisstjórnarinnar í dag um útfærslur og tímasetningar vegna niðurfellingar stimpilgjalda á kaupum á fyrstu fasteign. Sú aðgerð var boðuð í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 17.
Reiknað er með því að tekin verði ákvörðun á fundi ríkisstjórnarinnar í dag um útfærslur og tímasetningar vegna niðurfellingar stimpilgjalda á kaupum á fyrstu fasteign. Sú aðgerð var boðuð í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 17. febrúar síðastliðnum sem gefin var út til að liðka fyrir kjarasamningum. Mikill þrýstingur hefur verið á að ákvörðun verði tekin í málinu og hillir nú undir það. fr