„Getið þið ímyndað ykkur 24,8 milljónir lítra af vökva? Erfitt? Ekki svo rosalega, en þetta er gífurlegt magn. Þetta magn rann ofan í áfengisþyrsta Íslendinga á sl. ári. Ómægodd.
„Getið þið ímyndað ykkur 24,8 milljónir lítra af vökva? Erfitt? Ekki svo rosalega, en þetta er gífurlegt magn. Þetta magn rann ofan í áfengisþyrsta Íslendinga á sl. ári. Ómægodd. En góðu fréttirnar eru að undirrituð á ekki dropa af brennivínsflóðinu mikla á nýliðnu ári.“

Jenný Anna Baldursdóttir

jenfo.blog.is