Matráðsmenn í The Old Homestead í New York gera það að list að matreiða steikur. Svo víða hefur orðspor þeirra borist að það liggur við steikarpílargrímsferðum til borgarinnar.
Matráðsmenn í The Old Homestead í New York gera það að list að matreiða steikur. Svo víða hefur orðspor þeirra borist að það liggur við steikarpílargrímsferðum til borgarinnar. Þar má fá risavaxna skammta af Gotham rifjasteik eða kobe steik sem hefur verið nudduð unaðsleg mýkt í. Ekki vera feimin við að biðja um matinn í poka, þar á bæ þykir slíkt ekki ókurteisi.

www.theoldhomestead.com