Montreal, Pittsburg, Detroit og San Jose hafa nú þegar tryggt sér keppnisrétt í úrslitakeppni NHL en liðin eiga aðeins fimm til sex leiki eftir áður en ljóst verður hvaða sextán lið keppa innbyrðis í úrslitakeppninni.
Montreal, Pittsburg, Detroit og San Jose hafa nú þegar tryggt sér keppnisrétt í úrslitakeppni NHL en liðin eiga aðeins fimm til sex leiki eftir áður en ljóst verður hvaða sextán lið keppa innbyrðis í úrslitakeppninni. Detroit hefur þegar tryggt sér deildarbikarinn í vesturdeild en Montreal og Pittsburg berjast enn um þann heiður austanmegin. Síðustu leikir í deildum fara fram aðfaranótt mánudags.