Með þessum dæmalaust hrokafullu sendingum til umboðsmanns Alþingis er Árni Mathiesen í mínum augum að viðurkenna að hann hafi ekki viðhaft eðlilega stjórnsýslu við ráðningu héraðsdómarans.
Með þessum dæmalaust hrokafullu sendingum til umboðsmanns Alþingis er Árni Mathiesen í mínum augum að viðurkenna að hann hafi ekki viðhaft eðlilega stjórnsýslu við ráðningu héraðsdómarans. Hann veit sem er að álit umboðsmanns Alþingis getur ekki annað en orðið honum óhagstætt og er að undirbúa svör sín við því áliti þegar það kemur.

Hann mun svo segja þegar álitið kemur að hann hafi strax orðið var við hlutdrægni hjá umboðsmanni Alþingis, því sé lítið að marka það...

Gestur Guðjónsson

gesturgudjonsson.blog.is