Það kann að vera ómögulegt að ímynda sér að þjálfari Miami Heat í NBA-deildinni, Pat Riley, sýni eða geti sýnt stillingu enda alræmdur fyrir æsing og læti um áratugaskeið.
Það kann að vera ómögulegt að ímynda sér að þjálfari Miami Heat í NBA-deildinni, Pat Riley, sýni eða geti sýnt stillingu enda alræmdur fyrir æsing og læti um áratugaskeið. Hann yppti hins vegar aðeins öxlum þegar hann var spurður um aðdróttanir Shaquille O´ Neal sem hraunað hefur yfir sitt fyrra lið og leikmenn þess eftir brottförina til Phoenix. Riley brosti og óskaði Shaq alls hins besta.