[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Hefurðu átt bíl sem þú tengist sérstaklega? ,,Ég tengist“ ekki bílum og hef eiginlega bara alltaf átt druslur. Fyndnasta druslan sem ég hef átt var líklega Simca Talbot. Af ,,10 worst cars ever made“ hef ég átt 3.
Hefurðu átt bíl sem þú tengist sérstaklega?

,,Ég tengist“ ekki bílum og hef eiginlega bara alltaf átt druslur. Fyndnasta druslan sem ég hef átt var líklega Simca Talbot. Af ,,10 worst cars ever made“ hef ég átt 3.“

– Hver er draumabíllinn þinn?

,,Ég er mjög veikur fyrir pallbílum; Toyota Hilux, Dodge Ram og slíku. Draumabíllinn væri einhver lúxus týpa af svoleiðis. Ég er pallbílakall. Ég hef aldrei átt þannig bíl en ímynda mér að það sé einstök tilfinning.“