Birgitta Jónsdóttir | 27.
Birgitta Jónsdóttir | 27. mars 2008

Enn ein blóðug rósin í hnappagat Kína

Við sem upplýst þjóð, verðum að leggja okkar á vogarskálar réttlætis og gera eitthvað til að þrýsta á kínversk yfirvöld og láta þau vita að okkur er ekki sama um mannréttindi í heiminum. Þau kynda undir þessu stríði en hafa því sem næst komist upp með öll sín myrkraverk óáreitt vegna þess að, ég veit það ekki, Kína er svo langt í burtu!?

birgitta.blog.is