Hólm Dýrfjörð er 94 ára íbúi á Grund sem hefur sjaldan ferðast meira um ævina en síðustu ár. Ferðaþráin fór fyrst að gera vart við sig eftir sjötugt og síðan hefur Hólm verið...
Hólm Dýrfjörð er 94 ára íbúi á Grund sem hefur sjaldan ferðast meira um ævina en síðustu ár. Ferðaþráin fór fyrst að gera vart við sig eftir sjötugt og síðan hefur Hólm verið óstöðvandi.