— Morgunblaðið/G.Rúnar
Fyrrverandi og núverandi nemendur konsertmeistarans Guðnýjar Guðmundsdóttur fögnuðu sextugsafmæli hennar með henni á tónleikum í Salnum í gærkvöldi, en hún á að baki 34 ár í tónlistinni.
Fyrrverandi og núverandi nemendur konsertmeistarans Guðnýjar Guðmundsdóttur fögnuðu sextugsafmæli hennar með henni á tónleikum í Salnum í gærkvöldi, en hún á að baki 34 ár í tónlistinni. Karólína Eiríksdóttir samdi verkið Eintal sérstaklega af þessu tilefni og var það frumflutt í gær.