Dr. Marianne Skytte dósent við Aalborg Universitet í Danmörku mun halda erindi á málstofu Rannsóknaseturs í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og félagsráðgjafarskorar Háskóla Íslands þriðjudaginn 1. apríl í Odda stofu 101 kl. 12-13.
Dr. Marianne Skytte dósent við Aalborg Universitet í Danmörku mun halda erindi á málstofu Rannsóknaseturs í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og félagsráðgjafarskorar Háskóla Íslands þriðjudaginn 1. apríl í Odda stofu 101 kl. 12-13.

Erindi Marianne fjallar um hvernig mismunandi menningarleg viðhorf hafa áhrif á skilning okkar á börnum í mismunandi menningarhópum og fjölskyldum þeirra og hún ræðir hvaða þýðingu þetta hefur fyrir starf félagsráðgjafa, segir í fréttatilkynninu.

Nánari uppl. á http://personprofil.aau.dk/Profil/109182