Harðjaxl Pontiac G8 GXP vekur athygli á sýningunni í New York.
Harðjaxl Pontiac G8 GXP vekur athygli á sýningunni í New York. — Reuters
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Umhverfishæfar, áhugaverðar, framandi, furðulegar, aflmiklar og frumlegar nýjungar í heima bíla getur að líta á alþjóðlegu bílasýningunni sem stendur yfir í New York dagana 21.-30. mars. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim bifreiðum sem þar eru...
Umhverfishæfar, áhugaverðar, framandi, furðulegar, aflmiklar og frumlegar nýjungar í heima bíla getur að líta á alþjóðlegu bílasýningunni sem stendur yfir í New York dagana 21.-30. mars. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim bifreiðum sem þar eru sýndar.