Það setja kannski ekki allir samasemmerki á milli BMW og sparneytinna og umhverfisvænna bíla.
Það setja kannski ekki allir samasemmerki á milli BMW og sparneytinna og umhverfisvænna bíla. Dómnefnd sem samanstóð af bílablaðamönnum frá 22 löndum tilkynnti engu að síður nýlega að hún hefði kosið BMW 118d grænan bíl ársins, eða „World Green Car of the Year“.

Miklu réð um val dómnefndar hið svokallaða EfficientDynamics kerfi, sem er röð tæknilausna sem draga úr eyðslu og útblæstri bifreiðarinnar.