Fréttahaukurinn Gissur Sigurðsson uppljóstraði á Bylgjunni á gær að hann sé búinn að missa 10 kíló frá áramótum. Fínn árangur það, en megrunarkúrinn þykur sérstakur.
Fréttahaukurinn Gissur Sigurðsson uppljóstraði á Bylgjunni á gær að hann sé búinn að missa 10 kíló frá áramótum. Fínn árangur það, en megrunarkúrinn þykur sérstakur. Gissur segist aðeins hafa borðað minna en áður, sem telst nýstárlegur kúr miðað við þá sem er í gangi í dag. Það er við hæfi að velta fyrir sér hvort kappinn hyggist markaðssetja aðferðina undir nafninu Gissurarkúrinn. afb