Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 Bxc5 6. Rf3 Db6 7. e3 Dc7 8. a3 b6 9. Bd3 Bb7 10. b4 Be7 11. Bb2 a6 12. Hc1 d6 13. O–O Rbd7 14. Hfd1 O–O 15. Re4 h6 16. Rxf6+ Rxf6 17. De2 Had8 18. Rd4 Db8 19. e4 Da8 20. He1 Hfe8 21. f4 e5 22.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 Bxc5 6. Rf3 Db6 7. e3 Dc7 8. a3 b6 9. Bd3 Bb7 10. b4 Be7 11. Bb2 a6 12. Hc1 d6 13. O–O Rbd7 14. Hfd1 O–O 15. Re4 h6 16. Rxf6+ Rxf6 17. De2 Had8 18. Rd4 Db8 19. e4 Da8 20. He1 Hfe8 21. f4 e5 22. Rf5 Bf8 23. c5 dxc5 24. fxe5 Rd7

Þessi staða kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Aloyzas Kveinys (2521) hafði hvítt gegn serbneska alþjóðlega meistaranum Milos Popovic (2405) . 25. Rxh6+! gxh6 26. Dg4+ Kh7 27. Df5+ Kg8 28. Bc4! He7 29. e6 Bg7 30. exf7+ Kh8 31. Bxg7+ Kxg7 32. Hc3! Hxe4 33. Hg3+ Kh8 34. Hxe4 Bxe4 35. Dg4 og svartur gafst upp enda fátt til varnar.