Spænska dagblaðið ABC útnefndi nýlega Hyundai i30 bíl ársins og mun það vera í fyrsta sinn í 35 ára sögu valsins sem asískum framleiðanda hlotnast þessi heiður.
Spænska dagblaðið ABC útnefndi nýlega Hyundai i30 bíl ársins og mun það vera í fyrsta sinn í 35 ára sögu valsins sem asískum framleiðanda hlotnast þessi heiður.

i30 hlaut 220 stig í valinu en dómnefndin sagði styrk bílsins felast í ríflegum staðalbúnaði miðað við verð, nútímalegu útliti og góðum aksturseiginleikum.