— Morgunblaðið/Árni Sæberg
ÚTFÖR Helga Hallvarðssonar, fyrrverandi skipherra, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gærdag. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng.
ÚTFÖR Helga Hallvarðssonar, fyrrverandi skipherra, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gærdag.

Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng. Líkmenn voru Sigurður Steinar Ketilsson skipherra, Benóný Ásgrímsson flugstjóri, Pétur Steindórsson flugstjóri, Hjalti Sæmundsson aðalvarðstjóri, Einar H. Valsson yfirstýrimaður, Jón Kr. Friðgeirsson bryti, Benedikt Svavarsson vélstjóri og Birgir Jónsson lagerstjóri.