Kynning á fjarnámi við Háskólann á Akureyri fer fram á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 2. apríl kl. 17-18. Þar verður farið yfir námsframboð og kennslutilhögun auk þess sem kennarar og nemendur segja frá reynslu sinni af fjarnámi við skólann.
Kynning á fjarnámi við Háskólann á Akureyri fer fram á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 2. apríl kl. 17-18. Þar verður farið yfir námsframboð og kennslutilhögun auk þess sem kennarar og nemendur segja frá reynslu sinni af fjarnámi við skólann. Sífellt fleiri stunda fjarnám við Háskólann á Akureyri og nú er svo komið að um helmingur nemenda við skólann eru fjarnemar.