Davíð Logi Sigurðsson | 31. mars 2008 Ísland í öryggisráðið? Árni Snævarr vekur athygli á grein sem birtist í Turkish Daily News um kosningabaráttuna vegna sætis í öryggisráði SÞ.
Davíð Logi Sigurðsson | 31. mars 2008

Ísland í öryggisráðið?

Árni Snævarr vekur athygli á grein sem birtist í Turkish Daily News um kosningabaráttuna vegna sætis í öryggisráði SÞ. Ég hef svo sem nokkrum sinnum verið að karpa við einhverja heima um þetta mál. Mér finnst umræðan um þetta heima svo algerlega út í hött. Menn segja þetta sýndarmennsku, peningaeyðslu, að við eigum engan séns, etc. Davíð Oddsson notaði orð um slíkt tal: afturhaldskommatittir!

davidlogi.blog.is