1. apríl 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Davíð Logi Sigurðsson | 31. mars 2008 Ísland í öryggisráðið? Árni...

Davíð Logi Sigurðsson | 31. mars 2008 Ísland í öryggisráðið? Árni Snævarr vekur athygli á grein sem birtist í Turkish Daily News um kosningabaráttuna vegna sætis í öryggisráði SÞ.
Davíð Logi Sigurðsson | 31. mars 2008

Ísland í öryggisráðið?

Árni Snævarr vekur athygli á grein sem birtist í Turkish Daily News um kosningabaráttuna vegna sætis í öryggisráði SÞ. Ég hef svo sem nokkrum sinnum verið að karpa við einhverja heima um þetta mál. Mér finnst umræðan um þetta heima svo algerlega út í hött. Menn segja þetta sýndarmennsku, peningaeyðslu, að við eigum engan séns, etc. Davíð Oddsson notaði orð um slíkt tal: afturhaldskommatittir!

davidlogi.blog.is

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.