1. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Úrvalslið seinni hluta N1-deildar karla valið

Sigurbergur bestur

Sigurbergur Sveinsson hjá Haukum var í gær valinn besti leikmaður umferða 15-21 í N1-deild karla í handknattleik.
Sigurbergur Sveinsson hjá Haukum var í gær valinn besti leikmaður umferða 15-21 í N1-deild karla í handknattleik. Var hann eðlilega einnig í úrvalsliðinu sem einnig var valið fyrir sama tímabil en Aron Kristjánsson hlaut nafngiftina besti þjálfarinn á þessum tíma.

Valsmenn geta verið nokkuð sáttir en fjórir leikmenn þeirra komast á blað: Ólafur Haukur Gíslason, Ingvar Árnason, Baldvin Þorsteinsson og Arnór Gunnarsson. Að auki voru valdir þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson hjá HK og Rúnar Kárason hjá Fram auk Sigurbergs.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.