1. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fyrirmálslömb í fjárhúsunum á Öndólfsstöðum

Drottning og Prinsessa boða vorið

— Morgunblaðið/Atli Vigfússon
HEIMILISFÓLKIÐ á Öndólfsstöðum í Reykjadal rak upp stór augu þegar það kom í fjárhúsin á páskadag því öðruvísi jarm heyrðist í einni krónni og greinilegt að það hafði fjölgað í húsunum.
HEIMILISFÓLKIÐ á Öndólfsstöðum í Reykjadal rak upp stór augu þegar það kom í fjárhúsin á páskadag því öðruvísi jarm heyrðist í einni krónni og greinilegt að það hafði fjölgað í húsunum. Guðrún Emilía Höskuldsdóttir er hin kátasta með þessa kærkomnu vorsendingu, gimbrarnar Drottningu og Prinsessu.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.