1. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Samfylkingin

Virkur dagur Samfylkingarinnar er þessi: Ingibjörg Sólrún berst fyrir Nató í Afganistan, berst fyrir aðild að öryggisráðinu, verndar sendiherra Halldórs og Davíðs. Hún varðveitir arf Framsóknar og má ekki vera að öðru.
Virkur dagur Samfylkingarinnar er þessi: Ingibjörg Sólrún berst fyrir Nató í Afganistan, berst fyrir aðild að öryggisráðinu, verndar sendiherra Halldórs og Davíðs. Hún varðveitir arf Framsóknar og má ekki vera að öðru. Björgvin verndar auðmenn fyrir afleiðingum gerða þeirra, en sinnir ekki alþýðunni. Össur hugsar bara um Bush og sér stjörnur. Kristján borar fjöll í nágrenni Siglufjarðar. Jóhanna er á eftirlaunum í ráðuneytinu, dreymir forna frægð. Þórunn ræður ekki við ál-róttæklinga, sem fara sínu fram suður með sjó.

Jónas Kristjánsson

jonas.is

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.