1. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Þungur tónn í Winehouse

Winehouse Tók lagið á Brit-verð- launaafhendingunni í febrúar.
Winehouse Tók lagið á Brit-verð- launaafhendingunni í febrúar. — Reuters
VINUR bresku söngkonunnar Amy Winehouse segir texta á væntanlegri plötu hennar svo myrka að engu sé líkara en sjálfsvígshugleiðingar sæki á hana.
VINUR bresku söngkonunnar Amy Winehouse segir texta á væntanlegri plötu hennar svo myrka að engu sé líkara en sjálfsvígshugleiðingar sæki á hana. Winehouse fékk nýverið húðsýkingu, kossageit, og vill sem minnst fara út úr húsi hennar vegna því kossageit veldur blöðrum eða rauðri húð.

Vinir Winehouse eru sagðir óttast um heilsu hennar, eða því heldur breska blaðið The Sun fram, því hún kjósi heldur að húka inni og skrifa um dauðann en fara út úr húsi. Sömu vinir óttast að Winehouse sé orðin einbúi. Eiginmaður hennar, Blake Fielder-Civil, situr í fangelsi þessa dagana og bíður réttarhalda vegna ákæru um líkamsárás.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.