1. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

FL Group endanlega út úr Finnair

Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
FL GROUP hefur selt afganginn af eign sinni í finnska flugfélaginu Finnair fyrir um 13,6 milljarða króna. Það sem af er ári nemur gengistap vegna hlutarins 1,7 milljörðum króna samkvæmt tilkynningu frá FL Group.
FL GROUP hefur selt afganginn af eign sinni í finnska flugfélaginu Finnair fyrir um 13,6 milljarða króna. Það sem af er ári nemur gengistap vegna hlutarins 1,7 milljörðum króna samkvæmt tilkynningu frá FL Group.

Þar er jafnframt haft eftir Jóni Sigurðssyni, forstjóra félagsins, að salan sé í samræmi við stefnu þess að minnka vægi eignar í skráðum félögum sem ekki falla undir kjarnafjárfestingar.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.