1. apríl 2008 | Þingfréttir | 50 orð

Hlustað og horft á fundi

UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA Alþingis hefur verið aukin enn frekar og aðgangur að hljóð- og myndupptökum af þingfundum verið opnaður. Hljóðupptökur eru aðgengilegar jafnóðum, þ.e.
UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA Alþingis hefur verið aukin enn frekar og aðgangur að hljóð- og myndupptökum af þingfundum verið opnaður. Hljóðupptökur eru aðgengilegar jafnóðum, þ.e. um leið og ræðu er lokið, en myndupptökur eru aðgengilegar í lok þingfundar eða í síðasta lagi að fundardegi liðnum. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Alþingis: www.althingi.is.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.