1. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Settur inn í embætti prófasts í Árnessýslu

— Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Hrunamannahreppur | „Hlutverk prófastsins er að vera tengiliður milli biskups og prófastsdæmanna og vera einskonar verkstjóri prestanna á svæðinu,“ segir Eiríkur Jóhannsson, sóknarprestur í Hruna, sem Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands,...
Hrunamannahreppur | „Hlutverk prófastsins er að vera tengiliður milli biskups og prófastsdæmanna og vera einskonar verkstjóri prestanna á svæðinu,“ segir Eiríkur Jóhannsson, sóknarprestur í Hruna, sem Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, setti inn í embætti prófasts Árnesprófastsdæmis við messu við upphaf héraðsfundar sl. laugardag. Innsetningarathöfnin fór fram í Hrunakirkju og síðan stjórnaði séra Eiríkur sínum fyrsta héraðsfundi sem fram fór á Flúðum.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.