Blástur Ármann Herbertsson hefur sagt snjónum stríð á hendur.
Blástur Ármann Herbertsson hefur sagt snjónum stríð á hendur. — Morgnblaðið/´Kristín Ágústsdóttir
Neskaupstaður | Ármann Herbertsson er vel tækjum búinn til að takast á við fannfergi eins og það sem verið hefur í Neskaupstað undanfarið, en þar hefur undanfarið á köflum fallið allt að 40 cm af snjó sem er með því mesta sem mælst hefur í vetur.
Neskaupstaður | Ármann Herbertsson er vel tækjum búinn til að takast á við fannfergi eins og það sem verið hefur í Neskaupstað undanfarið, en þar hefur undanfarið á köflum fallið allt að 40 cm af snjó sem er með því mesta sem mælst hefur í vetur. Á meðan aðrir puða bognir í baki með rekuna eina að vopni gengur Ármann í rólegheitum með snjóblásarann góða og hreinsar heimreiðina.