Bílveiki er algengari en margir halda og getur valdið viðkomandi miklum vandræðum. Gott er að hafa í huga að lestur í bíl á ferð getur vakið ógleði og því er betra að sleppa því.
Bílveiki er algengari en margir halda og getur valdið viðkomandi miklum vandræðum. Gott er að hafa í huga að lestur í bíl á ferð getur vakið ógleði og því er betra að sleppa því. Hægt er að fá armbönd í apótekum sem reynst hafa bílveikum vel auk þess sem sumir sverja að með því að jarðtengja bílinn, þ.e að láta kaðal sem bundinn er við bílinn snerta jörðina, sé hægt að koma í veg fyrir ógleðina.