Breskur almenningur heldur sérstaklega upp á Porsche 911 og um 29 prósent þjóðarinnar telja bílinn vera uppáhaldsbílinn sinn frá níunda áratugnum. Hinn vinsæli Audi Quattro er sömuleiðis í miklu uppáhaldi því hann lenti í öðru sæti með 28 prósent.
Breskur almenningur heldur sérstaklega upp á Porsche 911 og um 29 prósent þjóðarinnar telja bílinn vera uppáhaldsbílinn sinn frá níunda áratugnum. Hinn vinsæli Audi Quattro er sömuleiðis í miklu uppáhaldi því hann lenti í öðru sæti með 28 prósent. Þeir bílar sem komu þar á eftir voru Ford Sierra RS Cosworth sem fékk 15 prósent atkvæða og BMW M5 sem fékk 12 prósent atkvæða.