1. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Bretar hrifnir af Porsche 911

Breskur almenningur heldur sérstaklega upp á Porsche 911 og um 29 prósent þjóðarinnar telja bílinn vera uppáhaldsbílinn sinn frá níunda áratugnum. Hinn vinsæli Audi Quattro er sömuleiðis í miklu uppáhaldi því hann lenti í öðru sæti með 28 prósent.
Breskur almenningur heldur sérstaklega upp á Porsche 911 og um 29 prósent þjóðarinnar telja bílinn vera uppáhaldsbílinn sinn frá níunda áratugnum. Hinn vinsæli Audi Quattro er sömuleiðis í miklu uppáhaldi því hann lenti í öðru sæti með 28 prósent. Þeir bílar sem komu þar á eftir voru Ford Sierra RS Cosworth sem fékk 15 prósent atkvæða og BMW M5 sem fékk 12 prósent atkvæða.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.