1. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð

Mér hefur fundist eins og ég sé í Matadorspili. Vandinn við spilið, sem...

Mér hefur fundist eins og ég sé í Matadorspili. Vandinn við spilið, sem ég haft svo gaman af, er að það sem maður kaupir og á af peningum í Matador virkar ekkert utan leiksins.
Mér hefur fundist eins og ég sé í Matadorspili. Vandinn við spilið, sem ég haft svo gaman af, er að það sem maður kaupir og á af peningum í Matador virkar ekkert utan leiksins. Verra er að undanfarið hefur mér ekki liðið eins og ég sé spilari; ég er bíllinn! Einhverjir aðrir kasta teningunum.

Gísli Tryggvason

neytendatalsmadur.blog.is

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.