Mér hefur fundist eins og ég sé í Matadorspili. Vandinn við spilið, sem ég haft svo gaman af, er að það sem maður kaupir og á af peningum í Matador virkar ekkert utan leiksins.
Mér hefur fundist eins og ég sé í Matadorspili. Vandinn við spilið, sem ég haft svo gaman af, er að það sem maður kaupir og á af peningum í Matador virkar ekkert utan leiksins. Verra er að undanfarið hefur mér ekki liðið eins og ég sé spilari; ég er bíllinn! Einhverjir aðrir kasta teningunum.

Gísli Tryggvason

neytendatalsmadur.blog.is