1. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Bloggarinn

Bara fals

Þessi samgöngumiðstöð er ekki boðleg meðan óvissa ríkir um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Þessi samgöngumiðstöð er ekki boðleg meðan óvissa ríkir um framtíð Reykjavíkurflugvallar.

Það er líka fals að kalla það samgöngumiðstöð:

Þarna verður aldrei miðstöð fyrir strætisvagna og það er heldur ekkert vit í því að stefna langferðabílum á þennan stað. Þetta er auðvitað ekki annað en flugstöð. Hví að byggja flugstöð fyrir flugvöll sem kannski verður ekki þarna nema nokkur ár í viðbót? En það er athyglisvert að sjá Ólaf F. Magnússon og Kristján Möller ná svona fallega saman.

Egill Helgason

eyjan.is/silfuregils

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.