1. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Mannaveiðar á RÚV hafa farið vel af stað. Hver stórleikarinn á fætur...

Mannaveiðar á RÚV hafa farið vel af stað. Hver stórleikarinn á fætur öðrum kemur fram í þáttunum og síðasta sunnudag var persóna Atla Rafns Sigurðarsonar kynnt til sögunnar.
Mannaveiðar á RÚV hafa farið vel af stað. Hver stórleikarinn á fætur öðrum kemur fram í þáttunum og síðasta sunnudag var persóna Atla Rafns Sigurðarsonar kynnt til sögunnar. Gestir Kringlunnar á laugardag gátu sér þess til að Atli kæmi fram í Mannaveiðum á sunnudag, enda spígsporaði hann um verslunarmiðstöðina ásamt Gísla Erni Garðarssyni, einum af aðalleikurum þáttanna. afb

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.