Stjórnvöld geta beitt Íbúðalánasjóði til þess að leggja lausafjársveltum bönkum í sjálfskaparvíti og skuldsettum heimilum lið í þeirri kreppu sem nú virðist vera að leggjast yfir landið eftir 10 mánaða setu ríkisstjórnarinnar.
Stjórnvöld geta beitt Íbúðalánasjóði til þess að leggja lausafjársveltum bönkum í sjálfskaparvíti og skuldsettum heimilum lið í þeirri kreppu sem nú virðist vera að leggjast yfir landið eftir 10 mánaða setu ríkisstjórnarinnar. Ef heldur fram sem horfir og stjórnvöld halda áfram að sitja aðgerðarlaus hjá, þá mun fasteignamarkaðurinn og í kjölfarið byggingariðnaðurinn hrynja með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Vaxtabyrði þeirra heimila sem tóku lán hjá bönkum og sparisjóðum [...] mun að líkindum aukast...

Hallur Magnússon

hallurmagg.blog.is