EINN mikill stuðningsmaður Arsenal á Íslandi er nokkuð viss um að hans lið muni fagna Evrópumeistaratitlinum eftir að hafa séð hvernig drátturinn var í 8-liða úrslitum Meistaradeildar og hvernig leikir röðuðust í undanúrslitum.
EINN mikill stuðningsmaður Arsenal á Íslandi er nokkuð viss um að hans lið muni fagna Evrópumeistaratitlinum eftir að hafa séð hvernig drátturinn var í 8-liða úrslitum Meistaradeildar og hvernig leikir röðuðust í undanúrslitum.

Meistaradraumur hans er þannig:

Ár 2005 Liverpool – AC Milan: Liverpool vann.

Ár 2006 Arsenal – Barcelona: Barcelona vann.

Ár 2007 Liverpool – AC Milan: AC Milan vann.

Ár 2008: Arsenal – Barcelona: Arsenal vinnur.

*Sömu fjögur lið í úrslitum fjögur ár í röð og öll liðin vinna!