1. apríl 2008 | Íþróttir | 81 orð

Meistaradraumur

EINN mikill stuðningsmaður Arsenal á Íslandi er nokkuð viss um að hans lið muni fagna Evrópumeistaratitlinum eftir að hafa séð hvernig drátturinn var í 8-liða úrslitum Meistaradeildar og hvernig leikir röðuðust í undanúrslitum.
EINN mikill stuðningsmaður Arsenal á Íslandi er nokkuð viss um að hans lið muni fagna Evrópumeistaratitlinum eftir að hafa séð hvernig drátturinn var í 8-liða úrslitum Meistaradeildar og hvernig leikir röðuðust í undanúrslitum.

Meistaradraumur hans er þannig:

Ár 2005 Liverpool – AC Milan: Liverpool vann.

Ár 2006 Arsenal – Barcelona: Barcelona vann.

Ár 2007 Liverpool – AC Milan: AC Milan vann.

Ár 2008: Arsenal – Barcelona: Arsenal vinnur.

*Sömu fjögur lið í úrslitum fjögur ár í röð og öll liðin vinna!

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.