Einn af hverjum fimm 10. bekkingum býst við að flytja til útlanda seinna á ævinni og hafa enn fleiri áhuga á því, skv. nýrri rannsókn. Myndu flestir flytja til Bandaríkjanna ef þeir þyrftu að yfirgefa...
Einn af hverjum fimm 10. bekkingum býst við að flytja til útlanda seinna á ævinni og hafa enn fleiri áhuga á því, skv. nýrri rannsókn. Myndu flestir flytja til Bandaríkjanna ef þeir þyrftu að yfirgefa landið.