1. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 83 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar

Vinsældir danskra sjónvarpsþátta

Glæpurinn – Forbrydelsen
Glæpurinn – Forbrydelsen
DANSKIR sjónvarpsþættir hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi í gegnum árin og er skemmst að minnast Forbrydelsen sem hélt landsmönnum límdum við skjáinn á sunnudagskvöldum í vetur.
DANSKIR sjónvarpsþættir hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi í gegnum árin og er skemmst að minnast Forbrydelsen sem hélt landsmönnum límdum við skjáinn á sunnudagskvöldum í vetur. Dönsku fræðimennirnir Gunhild Agger og Ib Bondebjerg fjalla um danska sjónvarpsþáttagerð í víðu samhengi og ljóstra upp hver galdurinn er á bak við vinsældir þeirra í dag kl. 16.30 í stofu 222 í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Gunhild Agger og Ib Bondebjerg eru gestakennarar við dönskuskor hugvísindadeildar Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tengslum við alþjóðlegt tungumálaár.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.