Keppendur á sundmóti Íþróttafélags fatlaðra í 50m laug stóðu sig afar vel um helgina en þá féllu hvorki meira né minna en 14 Íslandsmet.
Keppendur á sundmóti Íþróttafélags fatlaðra í 50m laug stóðu sig afar vel um helgina en þá féllu hvorki meira né minna en 14 Íslandsmet. Stóð Hrafnkell Björnsson frá Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík í stafni þeirra sem þau slógu en hann setti heil fimm Íslandsmet.