Á tónleikum til minningar um Vilhjálm Vilhjálmsson söngvara í Salnum á föstudagskvöldið mátti sjá Þóru Guðmundsdóttur , ætíð kennda við Atlanta, og dóttur hennar og Vilhjálms, Vilhelmínu , en hún fæddist skömmu áður en faðir hennar lést.

Á tónleikum til minningar um Vilhjálm Vilhjálmsson söngvara í Salnum á föstudagskvöldið mátti sjá Þóru Guðmundsdóttur , ætíð kennda við Atlanta, og dóttur hennar og Vilhjálms, Vilhelmínu , en hún fæddist skömmu áður en faðir hennar lést. Þær mæðgur áttu góða stund ásamt öðrum gestum en uppselt var á tónleikana auk tvennra annarra um helgina. Aukatónleikar verða um næstu helgi. afb