* Bandið hans Bubba hefur verið að sækja í sig veðrið á undanförnum vikum enda leikar farnir að æsast allverulega.
* Bandið hans Bubba hefur verið að sækja í sig veðrið á undanförnum vikum enda leikar farnir að æsast allverulega. Hins vegar hefur sá orðrómur heyrst að bandið sjálft sem fram kemur í þáttunum sé ekki það sem sigurvegarinn muni að lokum ganga í og einnig sé það alls óvíst að nokkur hljómsveit verði mynduð utan um sigurvegara þáttarins. M.ö.o. svo virðist sem enginn vilji vera í bandinu hans Bubba.