Franski áfengisframleiðandinn Pernod Ricard hefur gert samning um að kaup á sænska áfengisframleiðandanum Vin & Sprit, sem framleiðir meðal annars Absolut-vodka.
Franski áfengisframleiðandinn Pernod Ricard hefur gert samning um að kaup á sænska áfengisframleiðandanum Vin & Sprit, sem framleiðir meðal annars Absolut-vodka. Sænska ríkið fær 55 milljarða sænskra króna, 700 milljarða íslenskra króna, í sinn hlut fyrir söluna, sem er nokkuð meira en fyrirfram var búist við.

Mats Odell, ráðherra fjármálamarkaða, segir ástæðu ríkiseignarinnar ekki lengur hafa verið fyrir hendi. aí