1. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Listasjóður Ólafar

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn Listasjóðs Ólafar: „Fjölskylda Ólafar Pétursdóttur, dómstjóra, þakkar af alhug þeim fjölmörgu sem komu og skoðuðu sýningu á málverkum hennar í Ráðhúsinu liðna helgi.
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn Listasjóðs Ólafar: „Fjölskylda Ólafar Pétursdóttur, dómstjóra, þakkar af alhug þeim fjölmörgu sem komu og skoðuðu sýningu á málverkum hennar í Ráðhúsinu liðna helgi.

Vegna fjölda fyrirspurna er okkur ljúft að birta aftur upplýsingar um Listasjóð Ólafar, sem stofnaður hefur verið í minningu hennar og er ætlað að styrkja listsköpun hreyfihamlaðra einstaklinga.

Sjóðurinn hefur kt. 670308-1540, banki 1105-18-640900.“

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.