1. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Stangveiðitímabilið hefst í dag

Veiðimenn gæti ýtrustu varúðar

— Morgunblaðið/Einar Falur
„Nú hafa veiðimenn enga afsökun fyrir því að nota björgunarvestin ekki, þessi eru meðfærileg og virka,“ sagði Bjarni Júlíusson, formaður öryggisnefndar SVFR.
„Nú hafa veiðimenn enga afsökun fyrir því að nota björgunarvestin ekki, þessi eru meðfærileg og virka,“ sagði Bjarni Júlíusson, formaður öryggisnefndar SVFR. Hann reyndi nokkur veiðivesti með floti í kuldanum í Soginu í gær, með aðstoð Björgunarfélags Árborgar. Sjóbirtingsveiði hefst í dag.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.