— Morgunblaðið/Einar Falur
„Nú hafa veiðimenn enga afsökun fyrir því að nota björgunarvestin ekki, þessi eru meðfærileg og virka,“ sagði Bjarni Júlíusson, formaður öryggisnefndar SVFR.
„Nú hafa veiðimenn enga afsökun fyrir því að nota björgunarvestin ekki, þessi eru meðfærileg og virka,“ sagði Bjarni Júlíusson, formaður öryggisnefndar SVFR. Hann reyndi nokkur veiðivesti með floti í kuldanum í Soginu í gær, með aðstoð Björgunarfélags Árborgar. Sjóbirtingsveiði hefst í dag.